news

Viðbragðsáætlun Bæjarbóls vegna Covit 19

12. 03. 2020

Nú er búið að uppfæra viðbragðsáætlun leikskólans vegna heimsfaraldurs af völdum covit 19 veirunnar.

Áætlunin er aðgengileg inn á undirsíðunni útgefið efni - Viðbragðsáætlun

Hér er að finna tengil inn á nýja upplýsingasíðu Almannavarna og Landlæknis um veiruna

https://www.covid.is/


© 2016 - 2021 Karellen