news

Söngsalur - dýraþema

17. 01. 2020

í söngsal í dag var Þóranna búin að velja lög sem fjölluðu öll um dýrin. Hún fékk börn til að leika með í nokkrum söngvum og var mikil gleði með það. Börnin venjast að koma fram fyrir framan hóp, tjá sig og sjálfstraustið eykst.

Duglegir leikarar að leika með apalaginu, bæði apar og krókódílar.

Söngur um dýrin í sveitinni, kýrnar, hænsnin og lömbin.

© 2016 - 2020 Karellen