Ömmu og afakaffi

16. 04. 2018

Þann 6. apríl síðastliðinn var bæði blár dagur í leikskólanum og ömmu og afakaffi. Gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að skoða leikskóla barnabarna sinna og staldra við með þeim í leik. Mikil breyting hefur orðið í leikskólastarfi síðustu tvo áratugi og gaman að sína fólki af eldri kynslóð fjölbreytt verkefni barnanna.© 2016 - 2019 Karellen