Listadagahátíð

26. 04. 2018

Skemmtileg listadagahátíð var haldin á túninu fyrir aftan Bæjarból. Hátíðin var fyrir börn á aldrinum fjögurra ára og upp í fjórða bekk. Jónsi stjórnaði söng og sirkus Ísland með trúðinn Valla í fararbroddi sýndi listir sínar. Virkilega skemmtileg hátíð og frábært fyrir okkur að hafa hátíðina í bakgarðinum.


© 2016 - 2019 Karellen