news

Gátlisti vegna flugelda um áramótin

30. 12. 2019

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við Sjóvá, sett á stofn Öryggisakademíuna. Hlutverk hennar er að koma öryggis- og forvarnamálum í tengslum við flugelda á framfæri við alla aldurshópa.

Förum öll varlega um áramótin. Hér er gátlisti frá slysavarnarfélaginu sem er gott að fara yfir.

© 2016 - 2021 Karellen