news

Fjársjóðsleit á Bæjarbóli

27. 07. 2020

Í sumar eru heldur betur hugmyndaríkir starfsmenn að störfum á Bæjarbóli. Tveir þeirra, þær Eldey og Inga Katrín ákváðu að gera fjársjóðsleitarleik fyrir börnin á tveimur eldri deildunum.

Leikurinn fór fram í nágrenni leikskólans og tók um það bil 60 mínútur í...

Meira

news

Hjóladagur

18. 06. 2020

Komin er hefð fyrir því að halda hjóladag í júnímánuði þar sem bílastæði leikskólans er lokað fyrir umferð og börnin geta hjólað í góðu rými. Flest koma með hjól og hjálm að heiman en einnig á leikskólinn hjól sem er hægt að nota á hjóladegi.

Deil...

Meira

news

fundargerð foreldraráðs

05. 06. 2020

Foreldraráð hittist á fundi í vikunni og hér má finna fundargerð fundarins.

foreldraráð

Meðal annars var farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Gera á lagfæringar og umbætur á svæði fyrir yngstu börnin í sumar sem og breytingar á eldhúsi leikskólan...

Meira

news

Aldingarður æskunnar

05. 06. 2020

Leikskólanum bauðst á vordögum að taka þátt í spennandi verkefni sem ber heitið Aldingarður æskunnar. Verkefnið snýst um að ræktuð verði aldintré eins og t.d. epla- og ávaxtatré ásamt ýmsum tegundum berjarunna við einn eða fleiri leikskóla bæjarins. Tilgangur þess er a...

Meira

news

Útskrift og útskriftarferð

05. 06. 2020

Það eru stór tímamót í lífi barna að hætta í leikskólanum, kveðja lífið þar og hefja nám í grunnskóla að hausti. Börnin á Bæjarbóli erum mörg hver búin að vera saman síðan þau byrjuðu í leikskólanum innan við tveggja ára gömul og gaman að fylgjast með þeim þ...

Meira

news

Íþróttadagur

22. 05. 2020

Þriðjudaginn 19 maí skelltum við upp íþróttadegi með frekar stuttum fyrirvara. Veðurspáin var hagstæð þann dag og ákveðið að nýta það til útiveru og leikja.

Settar voru upp stöðvar í garðinum, yngri deildar voru sér með verkefnin sín en Móholt og Nónholt voru ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen