news

Flæði á milli deilda

06. 03. 2020

í morgun var flæði á milli kl. 9:00 og 10:00 og þá eru börnin að fara um allan skóla að leika sér. í morgun var fjölbreytt leikefni í boði á öllum deildum. Trampólín, leir, myndlist, skynjun og fiskar, skeljar og stækkunargler, könnunarleikur og fleira.

Börnin hafa mj...

Meira

news

Fréttabréf fyrir marsmánuð

04. 03. 2020

Nú ættu allir að vera komnir með eyðublöð vegna sumarleyfa og foreldrar hvattir til að skila þeim sem fyrst, eigi síðar en 15. mars. Skipuleggja þarf frí starfsmanna og ráðningu sumarstarfsfólk í samræmi við frí barnanna. Foreldrasamtölin verða í lok mars og byrjun apríl o...

Meira

news

Vel heppnuð öskudagsgleði

26. 02. 2020

Öskudagsgleðin á Bæjarbóli var ákaflega vel heppnuð. Börn og starfsfólk mættu í búningum í tilefni dagsins og voru heldur skrautleg á að líta. Dagný danskennari sá um að dans og gleði í salnum, fyrst fyrir Hraunholt og Hnoðraholt saman og svo fyrir Móholt og Nónholt. Þar ...

Meira

news

Form í umhverfinu

17. 02. 2020

Börnin á Móholti fóru um daginn í gönguferð og skoðuðu ferhyrninga í umhverfinu. Þessar myndir voru gerðar eftir gönguferðina. Það er gaman að hafa ákveðin markmið í ferðum þar sem athyglinni er beint að viðfangsefni og unnið áfram úr því þegar í leikskólann er ko...

Meira

news

Opnir dagar á Bæjarbóli

17. 02. 2020

Í tengslum við Dag leikskólans í byrjun febrúar voru haldnir opnir dagar á Móholti, Nónholti og Hnoðraholti. Á opnum dögum voru foreldrar hvattir til að staldra við í leikskóla barna sinna, allt eftir því hvaða tími hentaði hverjum og einum. Ágætis mæting var í opnu dagana...

Meira

news

Flæði og tannvernd

07. 02. 2020

í dag var flæði í leikskólanum og börnin gátu flakkað á milli deilda og leikið sér um allan skólann. Þar sem dagur stærðfræðinnar var í gær og tannverndarvikunni að ljúka voru bæði stærðfræðitengd verkefni í boði í flæði sem og ýmislegt sem tengdist tannvernd. He...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen