news

Sveitaferð

20. 05. 2019

Síðastliðinn föstudag var haldið af stað í blautu en mildu veðri í sveitaferð sem var skipulögð í samstarfi við fulltrúa foreldrafélagsins á Bæjarbóli. Sveitabærinn Miðdalur í Kjós var heimsóttur og þar fengu börnin að komast í kynni við húsdýrin og sveitalífið. ...

Meira

news

Útskrift og útskriftarferð elstu barnanna á Nónholti

20. 05. 2019

það er mikið um að vera hjá öllum börnum í leikskólanum en skipulögð dagskrá hefur verið sérstaklega mikil hjá elstu börnunum undanfarna daga. Nú styttist í að þau fari í grunnskólann og kveðji okkur á Bæjarbóli. í síðustu viku var útskriftarathöfn í salnum þar s...

Meira

news

Skipulagsdagar í maí - námsferð starfsmanna

14. 05. 2019

Leikskólinn verður lokaður frá 28. maí -30.maí vegna skipulagsdaga og uppstigningardags.

Starfsmenn Bæjarbóls fara í námsferð til Berlínar þessa daga en fjögur ár eru síðan að síðast var farið í slíka ferð.

Miðvikudaginn 28. maí er skipulagsdagur og leiksk...

Meira

news

Alda kveður Bæjarból

03. 05. 2019

Alda Kolbrún Helgadóttir leikskólakennari hefur starfað hjá Garðabæ í 42 ár, lengst af á leikskólanum Bæjarbóli þar sem hún lætur nú af störfum vegna aldurs. Alda er leikskólakennari sem haldið hefur í starfsgleðina og ósjaldan er hún með gítarinn sinn í hönd syngjand...

Meira

news

Hreinsunarátak Garðabæjar

03. 05. 2019

Að sjálfsögðu tókum við á Bæjarbóli virkan þátt í hreinsunarátaki bæjarins og fóru börn frá öllum deildum að hreinsa til í nánasta umhverfi leikskólans. Sumir tóku með sér fötur til að setja ruslið í til að spara plastpoka og börnin stóðu sig með mikill prýði ...

Meira

news

Viðhorfskönnun skólapúlsinn

24. 04. 2019

Nú eru komnar niðurstöður úr skólapúlsinum viðhorfskönnun foreldra til starfsins og þökkum við kærlega fyrir bæði hlý orð í garð leikskólans og starfsmanna og ábendingar um það sem betur má fara. Svarhlutfall var 72,8 % og var leikskólinn marktækt yfir landsmeðaltali h...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen