news

Jólaleikrit - Pönnukakan hennar Grýlu

18. 12. 2019

Bernd Ogrodnik brúðuleikari kom í leikskólann og flutti fyrir börnin skemmtilega og fallega jólasögu sem er unnin upp úr evrópskri þjóðsögu. Í leikritinu nýtur hann aðstoðar hrífandi leikbrúða sem unnar eru úr tré, lifandi tónlistar og virkrar þátttöku áhorfenda.

<...

Meira

news

Jólaball

16. 12. 2019

Jólaballið á Bæjarbóli gekk einstaklega vel fimmtudaginn síðastliðinn. Börnin gengu í kringum jólatréð en á Bæjarbóli er allt skraut á jólatrénu heimagert, hver deild ákveður hvernig skraut eigi að gera og svo útbúa börnin það úr ýmsu efni. Í ár var skrautið úr p...

Meira

news

Foreldrasamstarf á aðventunni

11. 12. 2019

Í desember eru ýmsar hefðir orðnar fastmótaðar í foreldrasamstarfi, bæði kaffiboð og piparkökuskreyting.

Piparkökuskreytingin fór fram laugardaginn 30. nóvember, sama dag og kveikt var á ljósum á jólatré Garðabæjar á Garðatorgi. Mætingin var mjög góð og samveran...

Meira

news

Rauður dagur í dag

06. 12. 2019

í dag var heldur betur fjör í leikskólanum, flestir í einhverju rauðu og dansað og sungið í salnum. Veðrið dásemd og allir fóru líka út að leika sér í snjónum.

í söngsalnum var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, Betlehemskertinu og svo sungu börnin saman....

Meira

news

Aðventustund í Vídalínskirkju

04. 12. 2019

Aðventan er gengin í garð og mikið um að vera þessa dagana. Í dag fóru þrír aldurshópar í kirkjuferð þar sem þau tóku þátt í söng og samveru. Gangan í kirkjuna var hressandi, veðrið fallegt og jólasnjórinn féll fallega til jarðar.

...

Meira

news

Fréttabréf fyrir desember - á döfinni

01. 12. 2019

Aðventan er gengin í garð og jólaundirbúningur í leikskólanum eins og víða en hefðbundið hópastarf fer í jólafrí. Á aðventunni læra börnin meðal annars ljóðið Aðventa, eitt erindi í hverri viku sem er síðan sungið í sameiginlegri söngstund í sal á föstudögum um ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen