news

Vikupóstur

14. 01. 2020

Markvisst starf á deildinni fór af stað í síðustu viku. Í hópastarfi vorum við að æfa okkur með bolta, fórum í könnunarleik, föndruðum áramótamynd (flugelda, búmm búmm) og máluðum svartan dropa, en svartur er einmitt litur mánaðarins. Í lesmáli erum við að lesa bóki...

Meira

news

Vikupóstur 27. september 2019

27. 09. 2019

Síðustu vikur hafa gengið framar vonum, þrátt fyrir einhver veikindi hjá börnunum. Börnin eru öll ,,útskrifuð" úr aðlögun að mínu mati og standa sig ótrúlega vel allan daginn, hafa gaman af starfinu og eru glöð.

Í hópastarfi höfum við verið í könnunarleik og að...

Meira

news

vikupóstur

05. 06. 2019

Síðustu dagar hafa verið virkilega þægilegir þar sem sólin lét heldur betur sjá sig. Við höfum verið mikið úti að leika, fórum í útihreyfingu meira að segja og alls konar leiki í útiveru. Við höfum nýtt okkur skotið fyrir aftan Hraunholt, leikið okkur þar með mismunan...

Meira

news

Vikupóstur 14. maí

15. 05. 2019

Í síðustu viku fórum við í yndislega fjöruferð með krökkunum sem heppnaðist ótrúlega vel. Það var svo gaman hjá okkur og allir voru svo duglegir að labba. Við bjuggum til ratleik í kringum ferðina og þurftum á leiðinni að finna alls konar staði (svona eins og í Dóru þ...

Meira

news

Vikupóstur 6. maí 2019

06. 05. 2019

Síðustu vikur hafa verið uppfullar af frídögum og starfið þar af leiðandi verið slitið svolítið í sundur. Við höfum þó reynt að halda rútínu eins og hægt er. Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir komuna á opna húsið í síðustu viku, svo gaman að fá alla í heimsókn að...

Meira

news

Vikupóstur 26. mars

26. 03. 2019

Hæ hó

Í þessari viku erum við í hópastarfi að mála og líma bleikt svín og sulla í vaskinum. Síðasta vinastundin í bili er á dagskrá og þar prófum við að nudda hvert annað, en það fylgir með vináttu-verkefninu sérstök nudd-bók sem inniheldur sögur og alls kona...

Meira

news

Vikupóstur 19. mars

19. 03. 2019

Sæl öll

Í síðustu viku vorum við meðal annars að mála bleik hjörtu, líma stafina okkar og syngja stafrófið. Við fórum í vinastundir þar sem við lásum sögu um Blæ bangsa og hvernig hann getur hjálpað okkur ef okkur líður illa, hann er nefnilega svona ,,hjálparbang...

Meira

news

Vikupóstur 4. mars

05. 03. 2019

Í síðustu viku í hópastarfi vorum við meðal annars með jóga og slökunarstund þar sem við lásum hugleiðslusögur og gerðum jógaæfingar. Við æfðum okkur auk þess að anda rólega og kenndum leiðir til þess að róa sig niður (t.d. ef mikil reiði eða sorg tekur völdin). V...

Meira

news

Vikupóstur 11. febrúar

12. 02. 2019

Í síðustu viku var tannverndarvika og við gerðum margt skemmtilegt tengt því. Lituðum t.d. myndir af tönnum, fengum heimsókn frá krókódíl sem kenndi okkur að bursta tennurnar vel, ,,smökkuðum" mismunandi tannkrem og sungum lög um tennurnar. Á föstudaginn kom svo Fríða tannl...

Meira

news

Vikupóstur 5. febrúar

05. 02. 2019

þorrablótsvikan gekk mjög vel, og við skemmtum okkur konunglega við að spjalla um gamla tíma og skoða gamalt dót. Þau voru þó ekki til í að samþykkja það að í gamla daga hafi ekki verið hægt að horfa á ipad eða leika sér með Hvolpasveitadót. Ég sýndi þeim steina, ul...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen