news

Vikupóstur 21. mars

22. 03. 2019

Ég minni á að það þarf að skila sumarleyfis blöðunum í síðasta lagi 25. mars sem er næsti mánudgur.

Fyrstu vikuna í apríl verða foreldraviðtöl á Móholti. Alda, Rósa og ég munum skipt hópnum á milli okkar þannig að Alda tekur á móti foreldrum barna í Kirsuberjahóp. Rósa tekur á móti foreldrum barna í Peruhóp og ég foreldrum barna í Bláberjahóp. Í síðustu vikunni í mars (næstu viku) verður sett upp blað þar sem þið getið skráð ykkur í viðtalstíma.

Á morgun er söngsalur börnin ætla að syngja Sólin skín og skellihlær í tilefni af vorjafndægrum svo erum við að æfa Guttavísur fyrir næstu viku.

Bestu kveðjur.

Sigurlína

© 2016 - 2020 Karellen