news

Vikupóstur 12. september 2019

12. 09. 2019

Á morgun er skipulagsdagur og leikskólinn er lokaður. Kennarar leikskólans munu skipuleggja vetrarstarfið og fara á fyrirlestur.

Í næstu viku munum við byrja að rúlla hópastarfi og hreyfingu af stað. Vetrarstarfið verður kynnt í foreldrasamtölum sem verða 26. og 27. sept...

Meira

news

Vikupóstur 25. maí

05. 06. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholt.

Á morgun er leikfangadagur.

Við höfum haldið áfram með dýraþemað eftir sveitaferðina og í þessari viku eru börnin að teikna dýr í þemastundum.

Sumarblómin sem börnin sáðu fyrir í lok mars voru send heim í vikunni...

Meira

news

Vikupóstur 9. maí

14. 05. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Takk fyrir komuna á opna húsið, það var nú ljómandi góður dagur.

Í söngsal á morgun munu börnin ykkar syngja; Fljúga hvítu fiðrildin og Fuglinn segir bí, bí, bí.

Í síðustu viku, þessari og þeirri næstu erum vi...

Meira

news

Vikupóstur 12. apríl

12. 04. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móhoti.

Nú þegar hefur hlýnað og suma daga er nokkuð þurrt er ákaflega spennandi að fara út í úlpu, húfu og skóm. Við kennararnir höfum þá áhyggjur af þem sem eru í þunnum buxum eða sokkabuxum að þeim verði kalt á fótleggjum. Sum ...

Meira

news

Vikupóstur 5. apríl

05. 04. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Í þessari viku kláruðum við verkefnin sem voru áætluð fyrir þennan aldurshóp í markvissri málörvun og lesmáli. Í næstu viku og dymbilvikunni ætlum við að gera páskaföndur. Eftir páska gerum við eitthvað annað skemmtilegt og...

Meira

news

Vikupóstur 28. mars

28. 03. 2019

Sæl foreldrar á Móholti.

Á töflunni á Móhoti er skráningarlisti fyrir foreldraviðtöl, endilega skráið ykkur.

Í viðtölunum verður litið á heilsubók barnanna og á TRAS skráninguna sem er gerð fyrir öll börn á Bæjarbóli. TRAS er norskt að uppruna og þaðan...

Meira

news

Vikupóstur 21. mars

22. 03. 2019

Ég minni á að það þarf að skila sumarleyfis blöðunum í síðasta lagi 25. mars sem er næsti mánudgur.

Fyrstu vikuna í apríl verða foreldraviðtöl á Móholti. Alda, Rósa og ég munum skipt hópnum á milli okkar þannig að Alda tekur á móti foreldrum barna í Kirsuberj...

Meira

news

Vikupóstur 21. febrúar

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Á morgun er dótadagur og dans, danstíminn okkar er kl. 10:15.

Nokkur börn eru í vetrarfríi og við óskum þess að þau hafi það gott og skemmti sér vel með fjölskyldunni sinni.

Undanfarið hafa börnin verið að vinna me...

Meira

news

Vikupóstur 8. mars

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Dansinn dunar inni í sal og á eftir höldum við upp á afmæli Náttsólar sem er 5 ára í dag. Við óskum fjölskyldu hennar til hamingju.

Nú er þessari annasömu viku að ljúka. Okkur starfsfólkinu fannst öskudagur mjög vel hepp...

Meira

news

Vikupóstur 28. febrúar

22. 02. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Í næstu viku er öskudagur sem er alltaf spennandi dagur í leikskólum. Þann dag er furðufatadagur og Dagný Björk danskennari mun stjórna balli í sal. Starfsfólk leikskólans mun sýna leikrit fyrir börnin það er ekki ljóst hvaða lei...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen