news

Vikupóstur 21. mars

22. 03. 2019

Ég minni á að það þarf að skila sumarleyfis blöðunum í síðasta lagi 25. mars sem er næsti mánudgur.

Fyrstu vikuna í apríl verða foreldraviðtöl á Móholti. Alda, Rósa og ég munum skipt hópnum á milli okkar þannig að Alda tekur á móti foreldrum barna í Kirsuberj...

Meira

news

Vikupóstur 22. mars

22. 03. 2019

Í morgun var fyrsti söngfundur eftir langt hlé. Börnin sungu Dvel ég í draumahöll og stóðu þau sig mjög vel.

Á mánudaginn nýttum við góða veðrið og fórum í mjög langan göngutúr í nágrenni okkar þar sem við athuguðum hvort að við fyndum eitthvað sniðugt. Vi...

Meira

news

Vikupóstur 21. mars

21. 03. 2019

Í skipulagða starfinu undanfarið höfum við tekið fyrir tölustafina átta og níu, súlurit, flokkun atriða og samlagningu. Í markvissri notuðum við aðallega Lubbi finnur málbein, Í, V og J. Lóan og Spóinn eru fuglar vikunnar og af því tilefni höfum við verið að syng...

Meira

news

Vikupóstur 19. mars

19. 03. 2019

Sæl öll

Í síðustu viku vorum við meðal annars að mála bleik hjörtu, líma stafina okkar og syngja stafrófið. Við fórum í vinastundir þar sem við lásum sögu um Blæ bangsa og hvernig hann getur hjálpað okkur ef okkur líður illa, hann er nefnilega svona ,,hjálparbang...

Meira

news

Vikupóstur 14. mars

14. 03. 2019

Helstu fréttir þessa vikuna er að María er búin að eignast drenginn sinn og gengur allt vel. Helen leikskólakennari er búin að taka að sér að vera deildarstjóri í fjarvist Maríu og erum við hæstánægð með þá lausn.

Hún er að koma sér inn í starfið og munum við ...

Meira

news

Vikupóstur 21. febrúar

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Á morgun er dótadagur og dans, danstíminn okkar er kl. 10:15.

Nokkur börn eru í vetrarfríi og við óskum þess að þau hafi það gott og skemmti sér vel með fjölskyldunni sinni.

Undanfarið hafa börnin verið að vinna me...

Meira

news

Vikupóstur 8. mars

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Dansinn dunar inni í sal og á eftir höldum við upp á afmæli Náttsólar sem er 5 ára í dag. Við óskum fjölskyldu hennar til hamingju.

Nú er þessari annasömu viku að ljúka. Okkur starfsfólkinu fannst öskudagur mjög vel hepp...

Meira

news

Vikupóstur 8. mars

08. 03. 2019

Þessa vikuna var í vinnustund unnið með talnaraðir og formin, hringur, þríhyrningur og ferhyrningur.

Í markvissri var bókstafurinn N tekinn fyrir og rím.

Víst kann Lotta að hjóla var í lesmálinu og völdum við hugtökin askja og að rjúka út til að ræða sérsta...

Meira

news

Vikupóstur 4. mars

05. 03. 2019

Í síðustu viku í hópastarfi vorum við meðal annars með jóga og slökunarstund þar sem við lásum hugleiðslusögur og gerðum jógaæfingar. Við æfðum okkur auk þess að anda rólega og kenndum leiðir til þess að róa sig niður (t.d. ef mikil reiði eða sorg tekur völdin). V...

Meira

news

Vikupóstur 1.mars 2019

01. 03. 2019

Hér á Nónholti er alltaf nóg að gera fyrir utan frjálsa leikinn og útiveruna. Flestir hafa klárað vefinn og útsauminn sinn. Margir eru byrjaðir að gera vinaband og hefur nýyrðið að vinabanda orðið til við það. Í vinnustund höfum við verið að vinna með formin, mynstur, ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen