Afmæli

Að eiga afmæli er stór stund í lífi barns. Afmælisbörn undirbúa með starfsmanni kórónuna sína, velja á hana lit, lögun og skreyta. Á afmælisdaginn ber barnið kórónuna og stjórnar með starfsmanni söng og leik í samverustund. Í söngsal er síðan sungið fyrir afmælisbörn vikunnar.
© 2016 - 2020 Karellen